17.02.2021
Lýra Louise var dregin sem nemandi vikunnar á síðustu samveru og af því tilefni svaraði hún nokkrum spurningum fyrir heimasíðu skólans.
Lesa meira
12.02.2021
Marsibil Anna var dreginn út sem nemandi vikunnar um daginn og hún svaraði af því tilefni nokkrum spurningum fyrir heimasíðuna.
Lesa meira
11.02.2021
Fyrir jól fékk Grenivíkurskóli veglegan styrk frá Sænesi ehf., sem gerði okkur kleift að kaupa spjaldtölvur fyrir nemendur í 1.-4. bekk.
Lesa meira
11.02.2021
112 dagurinn er haldinn um allt land í dag, en að þessu sinni er sjónum beins sérstaklega að öryggi og velferð barna og unglinga.
Lesa meira
28.01.2021
Grenivíkurskóli bar sigur úr býtum í C-flokki í lestrarkeppni grunnskólanna sem Samrómur stóð fyrir, en keppnin stóð yfir frá 18.-25. janúar. Úrslitin voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær og var það Valdimar Víðisson, fyrrverandi skólastjóri Grenivíkurskóli, sem tók á móti viðurkenningarskjali og verðlaunum fyrir hönd skólans. Nemendur, starfsfólk, aðstandendur og velunnarar skólans lásu samtals 129.075 setningar á einni viku sem verður að teljast ótrúlegur árangur. Einungis einn skóli á landinu las fleiri setningar, Smáraskóli, en sá skóli sigraði í B-flokki.
Lesa meira
22.01.2021
Páll Þórir var dreginn sem nemandi vikunnar síðastliðinni mánudag og svaraði af því tilefni nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira
26.12.2020
Allir nemendur Grenivíkurskóla fengu bók í jólagjöf frá skólanum.
Fjögur fyrirtæki í Grýtubakkahreppi; Darri, Gjögur, Pharmarctica og Sparisjóður Höfðhverfinga veittu skólanum styrk sem gerði þetta mögulegt.
Við þökkum kærlega fyrir þennan stuðning og vonum innilega að bækurnar hitti í mark og að nemendur verði duglegir að lesa í jólafríinu.
Lesa meira
29.10.2020
Á síðustu samveru var dreginn nýr nemandi vikunnar og var það nafn Bellu Guðjónsdóttur sem kom upp úr umslaginu. Af því tilefni spurðum við hana nokkurra spurninga.
Lesa meira
22.10.2020
Natalía Margrét er næsti nemandi vikunnar, en nafn hennar var dregið á samveru síðastliðinn mánudag. Af því tilefni svarað i hún nokkrum laufléttum spurningum fyrir heimasíðuna.
Lesa meira
09.10.2020
Eftir smá pásu kynnum við til leiks nýjasta nemanda vikunnar, en það er hann Alexander Smári, nemandi í 1. bekk. Hann svaraði nokkrum spurningum fyrir heimasíðuna.
Lesa meira