28.10.2019
Rithöfundarnir Eva Rún Þorgeirsdóttir og Sævar Helgi Bragason komu í heimasókn í Grenivíkurskóla og héldu erindi sem þau kalla "Bækur breyta heiminum". Heimsóknin er hluti af verkefninu Skáld í skólum sem Rithöfundasamband Íslands heldur utan um.
Lesa meira
21.10.2019
Selma Lind var dregin sem nemandi vikunnar á samveru um daginn. Af því tilefni svaraði hún nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira
02.10.2019
Nemendur í 5., 6. og. 7. bekk samskólanna fjögurra; Grenivíkurskóla, Þelamerkurskóla, Valsárskóla og Stórutjarnaskóla, öttu kappi á árlegum íþróttadegi í Grenivíkurskóla í dag.
Lesa meira
30.09.2019
Nemendur í 7.-10. bekk héldu að Laugum í Reykjadag síðastliðinn föstudag og tóku þar þátt í íþróttadegi sem Framhaldsskólinn á Laugum skipulagði.
Lesa meira
27.09.2019
Ari Logi Bjarnason var dreginn sem nemandi vikunnar á samveru síðastliðinn mánudag. Af því tilefni svaraði hann nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira
23.09.2019
Á samveru í dag komu fulltrúar frá Sænesi og afhentu skólanum formlega Chromebook-vélarnar sem skólinn fjárfesti í á dögunum, en Sænes styrkti skólann um 500.000 kr. til kaupanna.
Lesa meira
17.09.2019
Nemandi vikunnar var dreginn á samveru í síðustu viku. Haraldur Helgi sá um dráttinn og var svo sniðugur að draga bróður sinn Bynjar Snæ, sem svaraði nokkrum laufléttum spurningum fyrir okkur.
Lesa meira
06.09.2019
Nemandi vikunnar var dreginn á samveru síðastliðinn mánudag og að þessu sinni var það Haraldur Helgi sem kom upp úr hattinum.
Lesa meira
20.08.2019
Grenivíkurskóli verður settur föstudaginn 23. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
05.06.2019
Þann 3. júní síðastliðinn voru skólaslit Grenivíkurskóla.
Lesa meira