20.03.2018
Í samverunni á mánudaginn heldum við áfram að æfa okkur að syngja lögin úr Oliver Twist. Fyrir vorsýninguna sem er eftir páska. En áður en við byrjuðum að syngja drógum við nemanda vikunnar og var það Björg Guðrún sem kom upp úr hattinum að þessu sinni. Þ.e.a.s. nafnið hennar, ekki hún sjálf.
Lesa meira
08.03.2018
Nemandi vikunnar núna er Jón Þorri. Hann svaraði fyrir okkur nokkrum spurningum í tilefni þess.
Lesa meira
02.03.2018
Linda rakel er nemandi vikunnar að þessu sinni en við drögum alltaf nemanda vikunnar í samverustundinni okkar á mánudögum.
Lesa meira
28.02.2018
Stóra upplestrarkeppnin var haldin síðastliðin fimmtudag. Ár hvert er það 7. bekkur sem tekur þátt í henni.
Lesa meira
27.02.2018
Dagana 10.-17. febrúar lagði hópur starfsmanna Grenivíkurskóla land undir fót og ferðaðist til Valenciahéraðs á Spáni í endurmenntunarferð.
Lesa meira
25.02.2018
Móeiður Alma er nemandi vikunnar að þessu sinni og svaraði fyrir okkur nokkrum vel völdum spurningum.
Lesa meira
07.02.2018
Hilmar Mikael er nemandi vikunnar að þessu sinni og svarar fyrir okkur nokkrum léttum spurningum.
Lesa meira
07.12.2017
Sigurður var dreginn sem nemandi vikunnar á samverunni okkar á mánudaginn síðasta. En þá var einmitt kveikt á fyrsta aðventukertinu og 7. bekkur las aðventuhugvekju.
Lesa meira