Fréttir

Námsferð kennara til Valencia

Dagana 10.-17. febrúar lagði hópur starfsmanna Grenivíkurskóla land undir fót og ferðaðist til Valenciahéraðs á Spáni í endurmenntunarferð.
Lesa meira

Móeiður Alma nemandi vikunnar

Móeiður Alma er nemandi vikunnar að þessu sinni og svaraði fyrir okkur nokkrum vel völdum spurningum.
Lesa meira

Hilmar Mikael nemandi vikunnar

Hilmar Mikael er nemandi vikunnar að þessu sinni og svarar fyrir okkur nokkrum léttum spurningum.
Lesa meira

Sigurður Arnfjörð nemandi vikunnar

Sigurður var dreginn sem nemandi vikunnar á samverunni okkar á mánudaginn síðasta. En þá var einmitt kveikt á fyrsta aðventukertinu og 7. bekkur las aðventuhugvekju.
Lesa meira

Bríet Kolbrún nemandi vikunnar

Bríet Kolbrún var dregin út sem nemandi vikunnar í samverunni okkar á mánudaginn síðasta. Hún svaraði fyrir okkur nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira

Ísadóra nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar er Ísadóra Arnbjörg en hún var dregin úr í samverunni okkar á mánudaginn síðasta. Ísadóra á líka afmæli í dag og óskum við henni innilega til hamingju með daginn!
Lesa meira

Sigurlaug Anna nemandi vikunnar

Sigurlaug Anna var dregin nemandi vikunnar í síðustu viku en kemur inn núna.
Lesa meira

Rakel Ýr nemandi vikunnar

Nemandi síðustu viku var dreginn út á samverunni á mánudaginn síðasta og kemur inn núna.
Lesa meira