Klara Sjöfn er nemandi vikunnar

Eftir góða vorskemmtunarpásu snýr nemandi vikunnar tilbaka á heimasíðuna og í samveru síðastliðin mánudag var nafnið hennar Klöru Sjafnar dregið úr hattinum og góða og fáum við hér fyrir neðan að skyggnast aðeins inn í hugarheim hennar.

 

Nafn: Klara Sjöfn Gísladóttir

Gælunafn: 

Bekkur: 9. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir eftir að Peddi byrjaði að kenna

Áhugamál? Fótbolti og píanó

Hvaða bók lastu síðasta? Njálu

Hvað er það besta við skóla? Nýtist þér í framtíðinni og hitta vini sína á hverjum degi

Er eitthvað sem þú myndir vilja læra sem er ekki kennt í skólanum? Nei, ekkert endilega

Við hvað ertu hrædd? Eld og flugur

Uppáhaldsmatur? Pizza og kjúklingasúpa

Uppáhaldssjónvarpsefni? Gossip girl og Friends

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Cardi B og Zara Larsson

Uppáhaldsíþróttin þín og uppáhaldsíþróttamaður? Fótbolti og Messi, Salah og fleiri

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég veit það ekki en langar samt að verða arkitekt eða sjúkraþjálfari

Hvað helduru að þú verðir að gera eftir 5 ár? Í skóla

En 10 ár? Læra eitthvað líklegast

Áttu gæludýr? Ef svo er, hvað er það besta við það? En leiðinlegast? Á ekki

Ef þú myndir vinna 50 milljónir í Lotto, hvað myndiru gera við peninginn? Spara fyrir framtíðinni, gefa fjöllunni eitthvað, fara á HM og fjárfesta

 

Við þökkum Klöru Sjöfn kærlega fyrir að leyfa okkur að kíkja í heimsókn til sín