Foreldrar

Skólaárið 2023-2024 koma nemendur Grenivíkurskóla frá 30 heimilum. Skólinn leggur áherslu á að eiga í góðu sambandi við foreldra og forráðamenn nemenda og leitar ýmissa leiða til að viðhalda því sambandi, svo sem með því að hafa foreldraviðtöl tvisvar til þrisvar sinnum á hverju skólaári. Foreldrar og forráðamenn eru ávallt velkomnir í heimsókn í skólann og þá starfar við skólann foreldrafélag sem skipuleggur viðburði fyrir nemendur og foreldra.

Foreldrafélag Grenivíkurskóla