Við Grenivíkurskóla er starfandi foreldrafélag. Helstu markmið félagsins eru: að stuðla að meiri og bættari tengslum heimila og skóla, að koma sjónarmiðum foreldra á framfæri við skólayfirvöld, að stuðla að framkvæmdum í þágu skólans, að örva og styðja félags- og menningarstarf innan skólans og að stuðla að upplyftingu foreldra/forráðamanna og nemenda a.m.k. einu sinni á ári.
Í stjórn foreldrafélags skólaárið 2021-2022 eru:
Bára Eyfjörð Jónsdóttir og Sigurbjörn Þór Jakobsson
Kolbrún Hlín Stefánsdóttir og Hörður Guðmundsson
Sandra Mjöll Tómasdóttir og Hörður Þór Rafnsson
610 Grenivík Sími á skrifstofu: 414-5413 Netfang: grenivikurskoli@grenivikurskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5410 / grenivikurskoli@grenivikurskoli.is