Foreldrafélag

Foreldrafélag

Við Grenivíkurskóla er starfandi foreldrafélag.  Helstu markmið félagsins eru: að stuðla að meiri og bættari tengslum heimila og skóla, að koma sjónarmiðum foreldra á framfæri við skólayfirvöld, að stuðla að framkvæmdum í þágu skólans, að örva og styðja félags- og menningarstarf innan skólans og að stuðla að upplyftingu foreldra/forráðamanna og nemenda a.m.k. einu sinni á ári.

Í stjórn foreldrafélags skólaárið 2020-2022 eru:

Björn Jónsson og Heiða Björk Pétursdóttir

Birgir Már Birgisson og Brynhildur Jóna Helgadóttir