25.10.2018
Síðastliðinn þriðjudag bauð Juliane þýskukennari 9 & 10 bekk til sín á hestbak. Fóru allir á bak og skemmtu krakkarnir sér vel .
Lesa meira
25.10.2018
Mánudaginn 22. október kom Vala frá Amnesty og fræddi okkur um starf þeirra og almennt um mannréttindi. Skemmtilegt og fræðandi :)
Lesa meira
11.10.2018
Olgeir Máni var dregin og er nemadni vikunnar að þessu sinni og af því tilefni spurðum við hann nokkurra spurninga
Lesa meira
06.09.2018
Danskennsla hófst í morgun hjá Elínu Halldórsdóttir danskennara. Kennsla mun yfirleitt vera á fimmtudögum eða 8 skipti. Endar kennslan svo á danssýningu 9. nóvember.
Lesa meira
29.05.2018
Síðasta samverustundin var í gær og var tekið á ýmsum málefnum en það sem stóð líklegast uppúr var þegar afmælisbarnið, Krissa dró nemanda vikunnar í síðasta sinn á þessu skólaári og var það enginn annar en Elmar Ingi sem kom upp úr hattinum.
Lesa meira
22.05.2018
Nemandi vikunnar að þessu sinni er Auður Gunnarsdóttir og var það Danni sem sýndi mögnuð tilþrif þegar að hann dró nafnið hennar upp úr pottinum. Auður svarar hérna fyrir neðan nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira
07.05.2018
Danni er nemandi vikunnar að þessu sinni en Klara Sjöfn dró hans nafn upp úr skálinni í samveru rétt áður en allir fengu frábæra hljófærakynningu frá Tónslistarskólanum.
Lesa meira
02.05.2018
Eftir góða vorskemmtunarpásu snýr nemandi vikunnar tilbaka á heimasíðuna og í samveru síðastliðin mánudag var nafnið hennar Klöru Sjafnar dregið úr hattinum og góða og fáum við hér fyrir neðan að skyggnast aðeins inn í hugarheim hennar.
Lesa meira