Hestaferð hjá 9 & 10 bekk

Síðastliðinn þriðjudag bauð Juliane þýskukennari 9 & 10 bekk til sín á hestbak. Fóru allir á bak og skemmtu krakkarnir sér vel .