Fréttir

Jón Barði nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar er alltaf dreginn út í samveru á svæði á mánudögum og nemandi vikunnar að þessu sinni er Jón Barði Sigurbjörnsson
Lesa meira

Aníta nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar var dreginn út á samveru á svæði í gær og var það Aníta Ingvarsdóttir.
Lesa meira

Vésteinn nemandi vikunnar

Nú byrjum við á að draga nemanda vikunnar og höfum við breytt spurningunum örlítið. Við biðjumst velvirðingar á hversu gömul myndin er. Við þurfum að fara endurnýja hana! :)
Lesa meira

Skólaslit

Lesa meira

Þátttakendur í upplestrarkeppninni fá óvænta gjöf

Eins og flestir vita að þá eru nemendur farnir að hittast á samverusvæðinu okkar í eina kennslustund á hverjum degi til þess að syngja lögin fyrir vorskemmtunina. Á þriðjudaginn kom Björn Ingólfsson og byrjaði á að segja nokkur orð áður en við byrjuðum að syngja.
Lesa meira

Tónleikar Tónlistarskóla Eyjarfjarðar

Í gær, miðvikudaginn 15. mars hélt Tónlistarskóli Eyjarfjarðar frábæra tónleika.
Lesa meira

Víkingur nemandi vikunnar

Þegar Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands kom í heimsókn til okkar á fimmtudaginn í síðustu viku nýttum við tækifærið og fengum hann til þess að draga nemanda vikunnar. Það var hann Víkingur Leó Sigurbjörnsson sem varð þess heiðurst aðnjótandi að vera dreginn af Forseta Íslands.
Lesa meira