Sindri nemandi vikunnar

Sindri Páll var dreginn nemandi vikunnar að þessu sinni og svaraði hann fyrir okkur nokkrum vel völdum spurningum.

Nafn: Sindri Páll Ragnarsson

Gælunafn: Sindri

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum?  Ég eiginlega man það ekki

Áhugamál? Fótbolti

Uppáhaldslitur? Appelsínugulur og blár

Uppáhaldsmatur? Pizza

Uppáhaldssjónvarpsefni? Svampur Sveinsson

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Veit það ekki

Uppáhaldsíþróttalið/íþróttamaður? Liverpool

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Lögga

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndi það vera og hvers vegna? Bandarikjanna því þar er fullt af youtube-um

EF þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur? Fyrir að vera á Youtube

Hvaða reglu myndirðu breyta heima fyrir ef þú gætir? Að þurfa ekki að hætta á internetinu kl. 6

Ef þú gætir gefið gjöf til allra barna í heiminum, hvaða gjöf myndirðu gefa? Snjósleða

Ef þú gætir fundið eitthvað upp til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Veit ekki

Ef þú gætir farið til baka þrjú ár aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa þér? Að byrja æfa fótbolta

 

Við þökkum Sindra Páli lærlega fyrir skemmtilega svör!