Fréttir

Heiðdís Dalrós nemandi vikunnar

Heiðdís Dalrós var dreginn og er nemandi vikunnar að þessu sinni og af því tilefni spurðum við hana nokkurra spurninga
Lesa meira

Kristófer Darri nemandi vikunnar

Kristófer Darri var dreginn og er nemandi vikunnar að þessu sinni og af því tilefni spurðum við hann nokkurra spurninga
Lesa meira

7. Desember Laufabrauðsdagur

7. desember var Laufabrauðsdagur í Grenivíkurskóla. Dagurinn fólst í laufabrauðsúrskurði, föndri, spilum og hreyfingu í sal.
Lesa meira

9 & 10 bekkur kíktu í laufabrauð á Grenilund

Þann 29. nóvember síðastliðinn, fór 9 og 10 bekkur í heimsókn á Grenilund í laufabrauðsgerð.
Lesa meira

Bókastyrkur frá Lions

Í dag afhentu Lionsklúbbar á svæði peningagjöf til bókakaupa til grunnskóla á Norðurlandi eystra. Jón Heiðar Daðason tók við gjöfinni fyrir hönd Grenivíkurskóla.
Lesa meira

Baráttudagur gegn einelti

Föstudaginn síðastliðinn var haldið uppá Baráttudaginn gegn einelti og mættu allir í skólanum í einhverju grænu.
Lesa meira

Valtýr Máni nemandi vikunnar

Valtýr Máni var dreginn og er nemandi vikunnar að þessu sinni og af því tilefni spurðum við hann nokkurra spurninga
Lesa meira

Gunni Helga í heimsókn.

Gunni Helga rithöfundur kíkti við hjá okkur.
Lesa meira

Afmælishátið Tónlistarskóla Eyjarfjarðar

Síðasta vika var þemavika í skólanum og var unnið með verkefni tengd hérnámsárunum og var það í tilefni afmæli Tónlistarskóla Eyjarfjarðar.
Lesa meira

Danssýningin

Síðastliðin föstudag, var haldin einstaklega vel heppnuð danssýning hjá börnunum í leik- og grunnskóla Grýtubakkahrepps.
Lesa meira