05.12.2016
Á laufabrauðsdeginum (föstudaginn síðasta) var dreginn nemandi vikunnar þar sem það gleymdist í samverunni á mánudaginn síðasta. Það var Pétur Þór Arnþórsson sem var dreginn út og hann svaraði fyrir okkur nokkrum skemmtilegum spurningum.
Lesa meira
21.11.2016
Ævar vísindamaður kom til okkar í heimsókn á föstudaginn í síðustu viku þrátt fyrir leiðindafærð. Þegar hann mætti var hringt á samveru á svæði á gamla mátann með gömlu skólaklukkunni. Þegar allir voru búnir að koma sér fyrir afhjúpaði hann stórt plaggat með kápunni á nýju bókinni hans.
Lesa meira
21.11.2016
Miðvikudaginn 16. nóvember síðastliðinn var dagur íslenskarar tungu og í tilefni þess voru allir nemendur kallaðir á sal í fyrsta tíma. Þar fór Ásta skólastjóri stuttlega yfir það hvers vegna við höldum upp á dag íslenskrar tungu akkúrat þennan dag en það er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Síðan skipti hún nemendum niður í hópa og fóru hóparnir hver á sína stöð og var verkefni dagsins að útbúa veggspjöl sem útskýra einkunnarorð skólans: Hugur, Hönd og Heimabyggð.
Lesa meira
02.11.2016
Inga Sóley Jónsdóttir er nemandi vikunnar þessa vikuna og svarar fyrir okkur nokkrum fisléttum spurningum
Lesa meira
31.10.2016
Þá er komið að nemanda vikunnar en hann er dreginn vikulega í samverustundinni á mánudögum. Ólína Helga Sigþórsdóttir er nemandi vikunnar að þessu sinni og svarar fyrir okkur nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira
26.10.2016
Núna síðustu 8 vikur hafa allir nemendur í Grenivíkurskóla fengið danskennslu á fimmtudögum
Lesa meira
28.09.2016
Í samverunni á mánudögum drögum við út nemanda vikunnar og það var Svavar Orri sem var dreginn út að þessu sinni. Hann svaraði fyrir okkur nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira