Gunni Helga í heimsókn.

Gunni Helga rithöfundur kíkti við hjá okkur og las úr nýju bókinni sinni "Siggi sítróna". Mikið var hlegið og Gunni átti ekki erfitt með fanga athygli barnanna og eða kennararna. Mun þessi bók fyrir víst vera á mörgum jólagjafa óskalistum.