Sögustund hjá Birni Ingólfs.

Í tilefni þemadagana tengt Hrafnagili, fengum við að heyra sögur frá Birni Ingólfssyni um hvernig hermnámsdagarnir voru hérna á Grenivík. Börnin hlustuðu með mikilli athygli, enda frásögn mjög skemmtileg og lifandi.