Hrafnkell Máni nemandi vikunnar

Hrafnkell var dregin og er nemandi vikunnar að þessu sinni og af því tilefni spurðum við hann nokkurra spurninga

 

Nafn: Hrafnkell Máni °    

Gælunafn: Keli Deli 

Bekkur: 7.Bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Spánarferð

Áhugamál? Fótbolti 

Uppáhaldslitur/litir? Grænn

Uppáhaldsmatur? Höfrungakjöt í raspi hjá ömmu

Uppáhaldsjónvarpsefni? Family guy eða 100

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? XXX Tentacion

Uppáhaldsíþróttalið/íþróttamaður? Man Utd & De Gea

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður 

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndurðu velja og hvers vegna? Parísar til að sjá leik með PSG eða Manchester til að sjá Man Utd spila. 

Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur ? Fótbolta 

Hvaða reglu heima fyrir myndurðu breyta ef þú gætir? Engri 

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndurðu gefa?  Vatn eða mat

Ef þú gætir fundið upp eitthvað til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Veit ekki 

Ef þú gætir ferðast til baka aftur í tímann, hvaða ráð myndurðu gefa þér?
Veit ekki