Danssýningin

Föstudaginn 9. Nóvember síðastliðin var haldin í skólanum einstaklega vel heppnuð danssýning, þar sem elstu tveir árgangar leikskólans og allir bekkir grunnskólans dönsuðu. Börnin buðu fjölskyldumeðlimum til að koma og sjá afrasktur danskennslunar sem hefur verið kennd í allt haust á vegum Jóhönnu Elínu Halldósdóttur danskennara, Elín hefur nú séð um dans í Grenivíkurskóla í 10 ár. Börnin voru rosalega flott og mikið til fyrirmyndar. Þökkum öllum sem mættu og áttu skemmtilega sýningu með börnunum.