Valtýr Máni nemandi vikunnar

 

Nafn: Valtýr Máni Sigurðsson   

Gælunafn: Máni 

Bekkur: 1.Bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Frjáls tími

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór með mömmu systir minni ogömmu í heimsókn til afa í Sviss 

Áhugamál? Fótbolti, tölva

Uppáhaldslitur/litir? Blár

Uppáhaldsmatur? Mjólkurgrautur

Uppáhaldsjónvarpsefni? bara bíómyndir 

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Emmsjé Gauti 

Uppáhaldsíþróttalið/íþróttamaður? Magni 

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Vinna með pabba að elda 

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndurðu velja og hvers vegna? Sviss

Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur ? Money karl ;-)

Hvaða reglu heima fyrir myndurðu breyta ef þú gætir? Veit ekki 

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndurðu gefa? Allir myndu eignast dót 

Ef þú gætir fundið upp eitthvað til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Fjarstýrða gröfu

Ef þú gætir ferðast til baka aftur í tímann, hvaða ráð myndurðu gefa þér?
Veit ekki