Fréttir

Grenivíkurskóli hlýtur styrk frá Forriturum framtíðarinnar

Grenivíkurskóli var á dögunum einn 29 grunnskóla á landinu til þess að hljóta styrk frá Forriturum framtíðarinnar.
Lesa meira

Nemandi vikunnar

Friðbjörg Anna var dreginn sem nemandi vikunnar á samveru síðastliðinn mánudag og svaraði af því tilefni nokkrum spurningum fyrir okkur.
Lesa meira

Nemandi vikunnar

Jakub Slezinski er nemandi vikunnar að þessu sinni, en nafnið hans var dregið á samveru síðastliðinn mánudag. Af því tilefni svaraði hann nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira

Viðbrögð við flensufaraldri

Viðbraðgsáætlun Grenivíkurskóla vegna flensufaraldurs er nú aðgengileg á heimasíðu skólans.
Lesa meira

Nemandi vikunnar

Trausti Loki er næstur í röðinni sem nemandi vikunnar, en nafn hans var dregið á samveru síðastliðinn mánudag. Af því tilefni svaraði hann nokkrum spurningum fyrir heimasíðuna.
Lesa meira

Nemandi vikunnar

Rúnar Haukur Gunnarsson er næsti nemandi vikunnar hér á heimasíðunni, en nafn hans var dregið á samveru síðastlðinn mánudag. Af því tilefni svaraði Gunnar nokkrum laufléttum spurningum.
Lesa meira

Nemandi vikunnar

Tristan Logi er næsti nemandi vikunnar hjá okkur hér í skólanum. Hann svaraði nokkrum spurningum af því tilefni.
Lesa meira

Matarsóunarátak

Síðastliðnar tvær vikur hafa nemendur og starfsfólk Grenivíkurskóla tekið þátt í matarsóunarátaki með það fyrir augum að draga sem allra mest úr óþarfa sóun á matvælum í skólanum.
Lesa meira