Gleðileg jól!

Starfsfólk Grenivíkurskóla óskar nemendum, foreldrum, og öðrum velunnurum skólans gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða og hlökkum til að fjölga þeim á nýju ári.