Skólaráð

Skv. 8. gr. grunnskólalaga skal starfa skólaráð við alla grunnskóla landsins sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs. Staðgengill skólastjóra stýrir skólaráði í forföllum skólastjóra.

Fulltrúar í skólaráði skólaárið 2021-2022 eru:

Þorgeir Rúnar Finnsson - skólastjóri
Hólmfríður Björnsdóttir - fulltrúi kennara
Svala Fanney Njálsdóttir - fulltrúi kennara
Hermann Gunnar Jónsson - fulltrúi annars starfsfólks
Birgir Már Birgisson - fulltrúi foreldra
Heiða Björk Pétursdóttir - fulltrúi foreldra
Ólína Helga Sigþórsdóttir - fulltrúi nemenda
Elmar Ingi Gunnþórsson - fulltrúi nemenda
Sigurður Baldur Þorsteinsson - fulltrúi grenndarsamfélagsins

Skólaárið 2021-2022

Starfsáætlun skólaráðs 2021-2022

2. fundur - 17. nóvember 2021

1. fundur - 6. október 2021

 

Skólaárið 2020-2021

Starfsáætlun skólaráðs 2020-2021

4. fundur - 19. maí 2021

3. fundur - 17. mars 2021

2. fundur - 25. nóvember 2020

1. fundur - 30. september 2020

Fundargerðir skólaárið 2016-2017

1. fundur - apríl 2017