Nemendaráð

Við Grenivíkurskóla er starfandi nemendaráð. Helstu verkefni ráðsins eru að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skipuleggja viðburði fyrir nemendur skólans. Ráðið fundar reglulega á skólaárinu, ýmist eitt og sér eða með skólastjóra.

Hér að neðan má sjá hverjir skipa ráðið en kosið var í það af nemendum sjálfum.

Nemendaráð 2021-2022

Ólína Helga Sigþórsdóttir

10.

bekk

Formaður

Elmar Ingi Gunnþórsson

10.

bekk

Gjaldkeri

Marsibil Anna Snædahl Árnadóttir

9.

bekk

Ritari

Sigurður Arnfjörð Bjarnason

7.

bekk

Meðstjórnandi

Katla Eyfjörð Þorgeirsdóttir

6. 

bekk 

Meðstjórnandi