Nemendaráð

Við Grenivíkurskóla er starfandi nemendaráð. Helstu verkefni ráðsins er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skipuleggja viðburði fyrir nemendur skólans. Ráðið fundar reglulega á skólaárinu, ýmist eitt og sér eða með skólastjóra.

Hér að neðan má sjá hverjir skipa ráðið en kosið var í það af nemendum sjálfum.

Nemendaráð 2017-2018

 Jón Þorri Hermannsson

10.

bekk

Formaður

 Klara Sjöfn Gísladóttir

9.

bekk

Gjaldkeri

 Gunnar Berg Stefánsson

9.

bekk

Ritari

 Júlía Rós Viðarsdóttir

8.

bekk

Meðstjórnandi