Við Grenivíkurskóla er starfandi nemendaráð. Helstu verkefni ráðsins eru að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skipuleggja viðburði fyrir nemendur skólans. Ráðið fundar reglulega á skólaárinu, ýmist eitt og sér eða með skólastjóra.
Hér að neðan má sjá hverjir skipa ráðið en kosið var í það af nemendum sjálfum.
|
Nemendaráð 2025-2026 |
|||
|
Katla Eyfjörð Þorgeirsdóttir |
10. |
bekk |
Formaður |
|
Ágúst Hrafn Guðjónsson |
9. |
bekk |
Gjaldkeri |
|
Sindri Páll Ragnarsson |
9. |
bekk |
Ritari |
|
Lilja Katrín Harðardóttir |
6. |
bekk |
Meðstjórnandi |
|
Páll Þórir Þorkelsson |
6. |
bekk |
Meðstjórnandi |
|
610 Grenivík Sími á skrifstofu: 414-5413 Netfang: grenivikurskoli@grenivikurskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5410 / grenivikurskoli@grenivikurskoli.is