Fræðslu- og æskulýðsnefnd

Í hverju skólasamfélagi skal vera fræðslu- og æskulýðsnefnd. Í Grýtubakkahreppi eiga 5 fulltrúar sæti í fræðslu- og æskulýðsnefnd auk skólastjóra, fulltrúa frá foreldrafélaginu og fulltrúa kennara. Nefndin fer með málefni grunnskóla eftir því sem lög og reglugerðir ákveða og sveitarstjórn kann að fela henni.

Meira um fræðslu- og æskulýðsnefnd