Tryggvi Hrafn nemandi vikunnar

Nafn: Tryggvi Hrafn 

Gælunafn: Tryggvardo 

Bekkur: 3. bekkur 

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir 

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?  Útlanda og fótboltamót 

Áhugamál? Fótbolti 

Uppáhaldslitur/litir? Ljósblár 

Uppáhaldsmatur? Pasta  

Uppáhaldsjónvarpsefni? Fólkið í blokkinni

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? martíus og markús 

Uppáhaldsíþróttalið/íþróttamaður? Man City, Magni og Pele sem íþróttamaður

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór?  Fótboltamaður eða vinna hjá Pharmatica 

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndurðu velja og hvers vegna? Spánn eða Braslía, vegna þess að það er sól og hlýtt og hægt að fara synda í sjónum 

Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur ? Fótbolta

Hvaða reglu heima fyrir myndurðu breyta ef þú gætir? Langar að spila Fortnite eins og ég vill og fá að hringja seint á kvöldin

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndurðu gefa?  Heimili 

Ef þú gætir fundið upp eitthvað til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Sjónvarp 

Ef þú gætir ferðast til baka aftur í tímann, hvaða ráð myndurðu gefa þér? Myndi reyna láta mig eignast endalaust af peningum