Skólasetning föstudaginn 23. ágúst

Grenivíkurskóli verður settur föstudaginn 23. ágúst klukkan 16:00.

Nemendur, foreldrar/forráðamenn og aðrir velunnarar skólans eru hjartanlega velkomnir.

Skólasetning fer fram í matsal skólans.