Sigurlaug Anna nemandi vikunnar

Sigurlaug Anna var dregin nemandi vikunnar í síðustu viku en kemur inn núna. 

 

Nafn: Sigurlaug Anna Sveinsdóttir

Gælunafn: Silla

Bekkur: 7. bekkur

Hver er uppáhaldsgreinin þín í skólanum? Tölvufræði

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í frímínútum? Vera með vinum

Áhugamál? Dýr og iþróttir

Hvaða bók lastu síðast? Pabbi prófessor

Hvað er það besta við skóla? Góður matur

Er eitthvað sem þú myndir vilja læra sem er ekki kennt í skólanum? Meiri vísindi

Við hvað ertu hrædd? Ljón

Uppáhaldsmatur? Pizza

Uppáhaldssjónvarpsefni? Fjörskyldan

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Beyoncé

Hver er uppáhalds íþróttin þín og íþróttamaður? Frjálsar íþróttir og Usain Bolt

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Bóndi

Hvað heldurðu að þú verðir að gera eftir 5 ár? Í framhaldsskóla

Eftir 10 ár? Bóndi í Áshóli og mamma og pabbi flytja upp til ömmu og afa

Áttu gæludýr? Ef svo er, hvað er það besta við það? En leiðinlegast? Góður vinur en getur verið óþægur

Ef þú átt ekki gæludýr, hvernig gæludýr myndiru vilja? Fisk eða kanínu

Ef þú myndir vinna 50 milljónir í lottó hvað myndirðu gera við peninginn? Fara til útlanda og hjálpa öðrum

 

Við þökkum Sillu kærlega fyrir skemmtileg svör.