Nemandi vikunnar

Jakub Slezinski er nemandi vikunnar að þessu sinni, en nafnið hans var dregið á samveru síðastliðinn mánudag. Af því tilefni svaraði hann nokkrum laufléttum spurningum.

Nafn: Jakub Slezinski

Gælunafn: Kuba, Kubus

Bekkur: 7. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir

Áhugamál? Útivera

Uppáhaldslitur/litir? Blár

Uppáhaldsmatur? Pizza

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Flugmaður og björgunarsveitarmaður

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Bandaríkin, því það er fallegt þar

Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur? Fyrir björgunaraðgerðir

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Peninga

Ef þú gætir ferðast til baka aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa þér? Ekki gleyma gemsanum mínum!

Við þökkum Jakub fyrir skemmtileg svör!