Lestrarátak Ævars vísindamanns í fullum gangi

Lestrarátak Ævars vísindamanns er í fullum gangi og nemendur búnir að vera duglegir í lestrinum. Á myndinni má sjá nemendur vera lesa að morgni áður en skóli hefst.