Kristín Andrea nemandi vikunnar

Nafn: Kristín Andrea

Gælunafn: Stína / Stína stuð

Bekkur: 6. bekkur 

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? að fara til Tenerife

Áhugamál? Crossfit, Handbolti og söngur

Uppáhaldslitur/litir? Gulur, grænn, svartur og grár

Uppáhaldsmatur? Snitsel

Uppáhaldsjónvarpsefni? Hanna, Creepy myndir og Brooklyn nine

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Maroon five

Uppáhaldsíþróttalið/íþróttamaður? Marta Hermannsdóttir

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Veit ekki, draumar geta brugðist

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndurðu velja og hvers vegna? Amsterdam, því það er fallegt land

Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur? Söng, Crossfit eða handbolta

Hvaða reglu heima fyrir myndurðu breyta ef þú gætirað ég þyrfti ekki lengur að taka úr uppþvottavélinni

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndurðu gefa?  mat, vatn og heimili

Ef þú gætir fundið upp eitthvað til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera?  hús sem gerir allt sjálft, þrífur, vaskar upp, skúrar og lætur heimilsfólki líða vel

Ef þú gætir ferðast til baka aftur í tímann, hvaða ráð myndurðu gefa þér?  Vera dugleg að læra, það er lykilatriði í lífinu