Heimsókn frá Amnesty

Mánudaginn 22. október kom Vala frá Amnesty og fræddi okkur um starf þeirra og almennt um mannréttindi. Skemmtilegt og fræðandi :)