Heiðdís Dalrós nemandi vikunnar

Nafn: Heiðdís Dalrós Sigurðardóttir 

Gælunafn: stundum kölluð Dalrós

Bekkur: 3.Bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir 

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?  Fara til útlanda og vera með fjölskyldunni minni 

Áhugamál? Teikna og útivera 

Uppáhaldslitur/litir? Blár 

Uppáhaldsmatur? Kjöt í karrý 

Uppáhaldsjónvarpsefni? Veit ekki 

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Uppáhaldstónlistinn mín er rapp og mér finnst Laddi skemmtilegur 

Uppáhaldsíþróttalið/íþróttamaður? Magni & Völsungur 

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór?  Mig langar að vinna á pítsa stað og vera listamaður í söng, dans og lita

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndurðu velja og hvers vegna? Noregs. Mér finnst svo gaman að vera þar. 

Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur ? söng 

Hvaða reglu heima fyrir myndurðu breyta ef þú gætir? Enginn

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndurðu gefa?  Bangsa

Ef þú gætir fundið upp eitthvað til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Veit ekki 

Ef þú gætir ferðast til baka aftur í tímann, hvaða ráð myndurðu gefa þér? Veit ekki