Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn

Gunnar Helgason rithöfundur kíkti í heimsókn til okkur  og las fyrir okkur uppúr nýrri bók. Í tilefni að hann hafi komi á fimmtudegi vorskemmtunar,  þá fékk hann smá sýnishorn af sýningunni. Einstaklega gaman að fá hann í heimsókn.