Gabríel Örn nemandi vikunnar

 

Nafn: Gabríel Örn Stefánsson

Gælunafn: Gabbi 

Bekkur: 5.Bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Myndmennt, handmennt og smíðar 

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?  Útlanda 

Áhugamál? Fótbolti og tölvan 

Uppáhaldslitur/litir? Veit ekki- allir bara

Uppáhaldsmatur? Mjólkurgrautur 

Uppáhaldsjónvarpsefni? Kvikmyndir sem ég og pabbi horfum á saman 

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Veit ekki 

Uppáhaldsíþróttalið/íþróttamaður? Man Utd

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór?  Frægur fótboltamaður 

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndurðu velja og hvers vegna? Svíðþjóð til að hitta Bjössa, Rúnar og Benna litla 

Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur ? Fótbolta 

Hvaða reglu heima fyrir myndurðu breyta ef þú gætir? Fá að leika með fótbolta á gangnum

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndurðu gefa?  peninga 

Ef þú gætir fundið upp eitthvað til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Veit ekki 

Ef þú gætir ferðast til baka aftur í tímann, hvaða ráð myndurðu gefa þér? Hætta hafa stríð