Elmar Ingi er nemandi vikunnar

Síðasta samverustundin var í gær og var tekið á ýmsum málefnum en það sem stóð líklegast uppúr var þegar afmælisbarnið, Krissa dró nemanda vikunnar í síðasta sinn á þessu skólaári og var það enginn annar en Elmar Ingi sem kom upp úr hattinum.

Nafn: Elmar Ingi

Gælunafn: Elmar

Bekkur: 6. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir 

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í frímínútum? Fótbolta

Áhugamál? Fótbolti

Hvaða bók lastu síðasta? Strákurinn í kjólnum

Hvað er það besta við skóla? Íþróttir

Er eitthvað sem þú myndir vilja læra sem er ekki kennt í skólanum? Frönsku

Við hvað ertu hrædd? Ljón

Uppáhaldsmatur? Pizza

Uppáhaldssjónvarpsefni? Flash

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? DJ Spiceman

Uppáhaldsíþróttin þín og uppáhaldsíþróttamaður? Fótbolti og ég sjálfur

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður

Hvað helduru að þú verðir að gera eftir 5 ár? Í Fortnite

En 10 ár? í peningabaðinu mínu

Áttu gæludýr? Ef svo er, hvað er það besta við það? En leiðinlegast? Á ekki

Ef þú átt ekki gæludýr, hvernig gæludýr myndiru vilja? Stórt feitt svín

Ef þú myndir vinna 50 milljónir í Lotto, hvað myndiru gera við peninginn? Ég myndi búa í Afríku á snekkjunni minni