Danskennsla hafin

Danskennsla hófst í morgun hjá Elínu Halldórsdóttir danskennara. Kennsla mun yfirleitt vera  á fimmtudögum eða 8 skipti. Endar kennslan svo á  danssýningu 9. nóvember.