Baráttudagur gegn einelti

 

Föstudaginn 23.nóvember  var haldið uppá Baráttudaginn gegn einelti. Tilefni dagsins mættu allir í skólanum í einhverju grænu og  gerðu allir sáttmála um að lofa að vera "græni kallinn" eða verndari gegn einelti. Prýðir nú gangur okkar í skólanum grænum kalli með blómum sem hafa nöfn nemenda. Nemendur settu blómin á græna kallinn og lofuðu.