Viðbrögð við flensufaraldri

Viðbraðgsáætlun Grenivíkurskóla vegna flensufaraldurs er nú aðgengileg á heimasíðu skólans. Hana er að finna undir "gagnlegt efni" hægra megin á síðunni en einnig má skoða áætlunina með því að smella hér.