Vésteinn nemandi vikunnar

Nú byrjum við á að draga nemanda vikunnar og höfum við breytt spurningunum örlítið. Við biðjumst velvirðingar á hversu gömul myndin er. Við þurfum að fara endurnýja hana! :) 

Nafn: Vésteinn

Gælunafn: Vésteinn Kári

Bekkur: 7. bekkur

Hver er uppáhaldsgreinin þín í skólanum? Ekkert

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í frímínútum? Borðtennis

Áhugamál? Fótbolti og borðtennis

Hvaða bók lastu síðast? Doddi

Hvað er það besta við skóla? Ekkert

Uppáhaldsmatur? Sushi

Uppáhaldssjónvarpsefni? The mist

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? ???

Hver er uppáhalds íþróttin þín og íþróttamaður? Fótbolti, ???

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Læknir

Hvað heldurðu að þú verðir að gera eftir 5 ár? Skóla

Eftir 10 ár? Vinna

Áttu gæludýr? Ef svo er, hvað er það besta við það? En leiðinlegast? Ég á ekkert gæludýr

Ef þú átt ekki gæludýr, hvernig gæludýr myndiru vilja? Hund

Ef þú myndir vinna 50 milljónir í lottó hvað myndirðu gera við peninginn? Fara til Danmerkur og kaupa mér krossara

 

Við þökkum Vésteini kærlega fyrir skemmtileg svör.