Svavar Orri nemandi vikunnar

Svavar Orri  Gunnþórsson er nemandi vikunnar að þessu sinni og af því tilefni spurðum við hann/hana nokurra laufléttra spurninga.

 

Nafn: Svavar Orri Gunnþórsson

Bekkur: 1. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Fara í fótbolta og körfubolta, leika við einhvern og lesa

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara í snjókast og bygjja snjóhús og fara í hjólabátana í Atlavík

Áhugamál? Fótbolti

Uppáhaldslitur? Gulllitaður

Uppáhaldsmatur? Pizza

Uppáhalds sjónvarpsefni? Jurassic Park

Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit? Skálmöld

Uppáhalds fótboltalið/fótboltamaður? Barcelona/Ronaldo

Hvað ætlarðu að gera þegar þú verður stór? MMA karl

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er , hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Portugal og hitta Ronaldo, Pepe og Nani

Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur? MMA bardagamaður

Hvaða reglu heima fyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Fá að ráða sér sjálfur alltaf

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Bók til að lesa

Ef þú gætir fundið upp eitthvað til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Vélmenni sem gæti klætt mann í allt, líka skó og sjóræningjabúning 

Ef þú gætir ferðast 3 ár aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa sjálfum þér?

 

Við þökkum Svabba kærlega fyrir skemmtileg svör!