Sundkennsla á föstudögum í vetur

Hópmynd tekin fyrir Norræna skólahlaupið
Hópmynd tekin fyrir Norræna skólahlaupið

Í vetur verður sundkennsla á föstudögum þar sem ákveðið hefur verið að hafa sundlaugina opna í vetur. Við minnum svo á að ef krakkarnir eiga ekki að taka þátt í íþróttum eða sundi þurfa að koma skilaboð þess efnis að heiman. Þá er best að hringja í skólann og láta vita um morguninn.

Á fimmtudögum veður síðan danskennsla næstu 7 vikur með þessari sem er að líða núna. Þá daga er íþróttasalurinn frátekinn undir dansinn og þurfa nemendur því að hafa útiíþróttaföt meðferðis.