Rakel Ýr nemandi vikunnar

Nemandi síðustu viku var dreginn út á samverunni á mánudaginn síðasta og kemur inn núna.

 

Nafn: Rakel Ýr Sigurðardóttir

Gælunafn: Ýr

Bekkur: 1. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Lesa

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Leika mér

Áhugamál? Dans

Uppáhaldslitur? Fjólublár

Uppáhaldsmatur? Kjúklingur og franskar

Uppáhaldssjónvarpsefni? Hrekkjavökumynd

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Frikki Dór - Ég man það svo vel

Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Liverpool og Man Utd.

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Vinna hjá pabba mínum

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Tenerife því það er svo skemmtilegt

Ef þú verður fræg/ur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða frægur? Verð fræg fyrir ísana mína

Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Engin

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Ævintýra bók

Ef þú gætir fundið eitthvað upp til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Blýant sem skrifar sjálfur

Ef þú gætir ferðast til baka 3 ár aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa þér? Að borða hollari mat

 

Við þökkum Rakel Ýr kærlega fyrir skemmtileg svör.