Kristján Páll nemandi vikunnar

Nafn: Kristján Páll

Gælunafn: Palli

Bekkur: 1. bekkur 

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Frímínútur eða útivera

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?  Að fara í Tívolí

Áhugamál? Dýr og sjá um þau, fá að horfa

Uppáhaldslitur/litir? Bara allir

Uppáhaldsmatur? Pizza

Uppáhaldsjónvarpsefni? Veit ekki

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Veit ekki

Uppáhaldsíþróttalið/íþróttamaður? Veit ekki

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Bóndi 

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndurðu velja og hvers vegna? Afríku

Ef þú verður frægur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu verða frægur? Frægur bóndi

Hvaða reglu heima fyrir myndurðu breyta ef þú gætir? Engu

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndurðu gefa? Dót

Ef þú gætir fundið upp eitthvað til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Vél sem býr til allt sem allir þurfa eins og mat, vatn, föt o.s.frv.

Ef þú gætir ferðast til baka aftur í tímann, hvaða ráð myndurðu gefa þér? Myndi vilja fara aftur í tímann til að sjá risaeðlur