Ísadóra nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar er Ísadóra Arnbjörg en hún var dregin úr í samverunni okkar á mánudaginn síðasta. Ísadóra á líka afmæli í dag og óskum við henni innilega til hamingju með daginn!

 

Nafn: Ísadóra Arnbjörg Anselmo

Gælunafn: Izzy

Bekkur: 1. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Lita

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Vera í skóla

Áhugamál? Lita

Uppáhaldslitur? Allir nema svartur, brúnn og grár

Uppáhaldsmatur? Pizza

Uppáhaldssjónvarpsefni? Strumparnir

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Veit ekki

Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Veit ekki

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Búðarkona

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Ameríku því þar er gaman

Ef þú verður fræg/ur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða frægur? Veit ekki

Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Veit ekki

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Stelpurnar fengju Barbie og strákarnir fengju bíla

 

Við þökkum Ísadóru kærlega fyrir skemmtileg svör.