Nemendi vikunnar 24.október

Þá er komið að nemanda vikunnar en hann er dreginn vikulega í samverustundinni á mánudögum. Ólína Helga Sigþórsdóttir er nemandi vikunnar að þessu sinni og svarar fyrir okkur nokkrum laufléttum spurningum. 

 

Nafn: Ólína Helga

Gælunafn: Olla

Bekkur: 5. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Smíðar og Íþróttir

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara til útlanda

Áhugamál? Fótbolti

Uppáhaldslitur? Blár og rauður

Uppáhaldsmatur? Naggar

Uppáhaldssjónvarpsefni? Ég horfi bara á það sem er í snjónvarpinu

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? ???

Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Liverpool og Messi

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Smiður

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Kína af því að mig langar til þess að sjá kínamúrinn

Ef þú verður fræg/ur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða frægur? Forseti

Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? ???

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Fullt af pening

Ef þú gætir fundið eitthvað upp til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Búa til vél til að fara inn í og verða ríkur

Ef þú gætir ferðast til baka 3 ár aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa þér? ???

 

Við þökkum Ollu kærlega fyrir skemmtileg svör.