Bókagjöf til nemenda

Allir nemendur Grenivíkurskóla fengu bók í jólagjöf frá skólanum.

Fjögur fyrirtæki í Grýtubakkahreppi; Darri, Gjögur, Pharmarctica og Sparisjóður Höfðhverfinga veittu skólanum styrk sem gerði þetta mögulegt.

Við þökkum kærlega fyrir þennan stuðning og vonum innilega að bækurnar hitti í mark og að nemendur verði duglegir að lesa í jólafríinu.