Auður er nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar að þessu sinni er Auður Gunnarsdóttir og var að Danni sem sýndi mögnuð tilþrif þegar að hann dró nafnið hennar upp úr pottinum. Auður svarar hérna fyrir neðan nokkrum laufléttum spurningum.

 

Nafn: Auður Gunnarsdóttir

Gælunafn: Auja

Bekkur: 10. bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir 

Áhugamál? Dans og hestar

Hvaða bók lastu síðasta? Dimma

Hvað er það besta við skóla? Hitta vini mína á hverjum degi

Er eitthvað sem þú myndir vilja læra sem er ekki kennt í skólanum? Veit ekki

Við hvað ertu hrædd? Eld og tær

Uppáhaldsmatur? Lambalæri/Sushi

Uppáhaldssjónvarpsefni? Teen wolf og Riverdale

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Beyonce og Dua Lipa

Uppáhaldsíþróttin þín og uppáhaldsíþróttamaður? Dans og Serena Williams

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég veit það ekki 

Hvað helduru að þú verðir að gera eftir 5 ár? Vonandi í skóla

En 10 ár? Vonandi í skóla

Áttu gæludýr? Ef svo er, hvað er það besta við það? En leiðinlegast? 2 hunda, Dimma og Tumi. Allt skemmtilegt og ekkert leiðinlegt

Ef þú átt ekki gæludýr, hvernig gæludýr myndiru vilja? Mig langar í gullfisk

Ef þú myndir vinna 50 milljónir í Lotto, hvað myndiru gera við peninginn? Kaupa mér gullfisk og spara svo rest

 

Við þökkum Auði fyrir að gefa okkur þessi skemmtileg svör