Afmælishátið Tónlistarskóla Eyjarfjarðar

Síðasta vika var þemavika í skólanum og var unnið með verkefni tengd hérnámsárunum og var það í tilefni afmæli Tónlistarskóla Eyjarfjarðar. 

Endaði svo vikan á afmælishátíðinni sjálfri, þar sem tónlist, dans og sýning á munum tengt hernámsárunum  var yfirráðandi. Börnin lögðu mikla vinnu og undirbúning til að gera hátíðina eins flotta og hún var. Börnin voru alveg til fyrirmyndar og erum við einstaklega stolt af okkar hóp.  Nokkrar myndir frá hátíðinni sjálfri má finna hér